Verðskrá
Verðskrá
Verðskrá hjá rafmagnsÞjónustu:
Tímagjald per klst í dagvinnu er 11.400 kr
Tímagjald per klst kvöld og helgar er 16.530 kr
Akstur höfuðborgarsvæði 3.500 kr
Akstur utan höfuðborgarsvæðis 98 kr/km
Akstur með rusl í Sorpu er 17.100 kr
Útkall í dagvinnu er 22.800 kr
Útkall kvöld og helgar er 34.200 kr
Umsýsla á skýrslugerð og skil til mannvirkjastofnunar (HMS) 24.800 kr
Öll einingarverð eru gefin upp án vsk og lágmarksgjald er 2 tímar
Verðin gilda frá 1. janúar 2024
Neyðarþjónusta S: 773 8039